Hlaðvarp Heimildarinnar

Klikkið – Handan fíknar, jógísk leið til bata


Listen Later

Sigrún Halla Unnarsdóttir og Estrid Þorvaldsdótir komu til okkar á dögunum og kynntu fyrir okkur námskeið sem er á döfinni. Námskeiðið heitir Handan fíknar, Jógísk leið til bata.
Námskeiðið hentar vel fyrir fólk í bata frá áföllum og fíknum, heilbrigðisstarfsfólk, jógakennara og alla sem leita jákvæðra breytinga og leiðbeininga við að þróa andlega iðkun.
Á námskeiðinu munt þú meðal annars læra að:
- Nota Kundalini jóga og hugleiðslu til að endurnýja líkama, huga og sál.
- Nota jógíska tækni til að minnka fíknir
- Endurhlaða taugakerfið, heilan, framheilan og nýrnahettur með jóga og náttúrulækningum.
- Fá aðgang að andlegu miðjunni innra með þér og lærðu að stóla á þinn æðri mátt.
Nánari upplýsingar um námskeiðið má finna hér.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Hlaðvarp HeimildarinnarBy Heimildin

  • 4.6
  • 4.6
  • 4.6
  • 4.6
  • 4.6

4.6

18 ratings


More shows like Hlaðvarp Heimildarinnar

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

476 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

149 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

25 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

130 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

89 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

27 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

16 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

70 Listeners

Morðskúrinn by mordskurinn

Morðskúrinn

23 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

31 Listeners

Þungavigtin by Tal

Þungavigtin

24 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

19 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

14 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

28 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

11 Listeners