Hlaðvarp Heimildarinnar

Kvikan – Lífið í skugga farsóttarinnar


Listen Later

Samkomubann, faðmflótti, sóttkví og smithætta. Allt eru þetta orð sem dynja á okkur daginn út og inn. Orð sem við varla þekktum áður. Og við þessar aðstæður er eðlilegt að finna fyrir kvíða. En við þessar aðstæður er einnig gríðarlega mikilvægt að temja sér æðruleysi, að hlúa að þeim sem eldri eru og veikir, og muna að lífið er hér og nú – þrátt fyrir allt.
Sunna Ósk Logadóttir, blaðamaður á Kjarnanum, er umsjónarmaður hlaðvarpsþáttarins Kvikunnar að þessu sinni. Þar ræðir hún við Huldu Jónsdóttur sálfræðing, Mosfellinginn Leif Guðjónsson sem er í sóttkví og Helenu Einarsdóttur, fimmtán ára stúlku sem hefur gert sína eigin aðgerðaáætlun.
Einnig ræðir hún við foreldra sína sem eru á áttræðisaldri og í sjálfskipaðri sóttkví á heimili sínu í jaðri Mosfellsheiðar. Þau Logi Jónsson og Helga Hólm taka því rólega innan um margra metra háa snjóskaflana og sinna vinum sínum smáfuglunum af mikilli væntumþykju.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Hlaðvarp HeimildarinnarBy Heimildin

  • 4.6
  • 4.6
  • 4.6
  • 4.6
  • 4.6

4.6

18 ratings


More shows like Hlaðvarp Heimildarinnar

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

475 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

148 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

26 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

130 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

91 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

23 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

13 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

76 Listeners

Morðskúrinn by mordskurinn

Morðskúrinn

24 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

35 Listeners

Þungavigtin by Tal

Þungavigtin

23 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

21 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

14 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

30 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

9 Listeners