Hlaðvarp Heimildarinnar

Kvikan – Sameining DV og Fréttablaðsins, stórsigur Borisar og vendingar í Samherjamálinu


Listen Later

Í þætti vikunnar er farið yfir stórsigur breska Íhaldsflokksins, sameiningu DV og Fréttablaðsins, vendingar í Samherjamálinu og þinglok.
Íhalds­flokk­urinn sigraði með afgerandi hætti í bresku þingkosningunum í síðustu viku. Flokk­ur­inn hlaut 365 þing­menn og hef­ur 80 þing­manna meiri­hluta, þann mesta sem flokk­ur­inn hef­ur haft frá þriðju kosn­ing­um Margaret Thatcher árið 1987. Að sama skapi hlaut Verka­manna­flokk­ur­inn sína verstu út­reið í ára­tugi.
Greint var frá því í síðustu viku að Torg ehf., útgefandi Fréttablaðsins og Hringbrautar, hefði keypt DV. Samningurinn er þó með fyrirvara um samþykki fjölmiðlanefndar og Samkeppniseftirlitsins en verði af sameiningunni verður þar á ferð eini fjölmiðill landsins sem heldur úti prent-, net- og sjónvarpsmiðli.
Björgólfur Jóhannsson, forstjóri Samherja, sagði í viðtali við norska viðskiptablaðið Dagens Næringsliv í síðustu viku að hann efaðist um að nokkrar mútu­greiðslur hefðu átt sér stað eða að fyrirtækið væri eða hefði verið flækt í nokkuð ólög­mætt. Þá sagði Björgólfur jafnframt að Jóhannes Stef­áns­son, sem starf­aði hjá Sam­herja í Namibíu fram á mitt ár 2016 og upp­ljóstr­aði um við­skipta­hætti fyr­ir­tæk­is­ins þar, hefði verið einn að verki þegar kom að þeim greiðslum sem stæð­ust ekki skoð­un.
Þing­flokks­for­menn á Alþingi komust að sam­komu­lagi um þing­lok í lok síðustu viku. Sam­kvæmt starfs­á­ætlun þings­ins átti síð­asti þing­fundur fyrir jóla­frí að vera á föstudaginn, það náði þó ekki fram að ganga og sömdu þingmennirnir að síðasti dagur þingsins yrði í dag, þriðjudag.
Birna Stefánsdóttir stjórnar þættinum í dag og með henni að venju eru Þórður Snær Júlíusson, ritstjóri Kjarnans, og Bára Huld Beck, blaðamaður.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Hlaðvarp HeimildarinnarBy Heimildin

  • 4.6
  • 4.6
  • 4.6
  • 4.6
  • 4.6

4.6

18 ratings


More shows like Hlaðvarp Heimildarinnar

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

475 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

149 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

25 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

130 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

89 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

27 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

15 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

70 Listeners

Morðskúrinn by mordskurinn

Morðskúrinn

23 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

30 Listeners

Þungavigtin by Tal

Þungavigtin

25 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

19 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

15 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

28 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

11 Listeners