Hlaðvarp Heimildarinnar

Kvikan – Samþjöppun í sjávarútvegi, næsti útvarpsstjóri RÚV og hnignun fjórflokksins


Listen Later

Í þætti dagsins er farið yfir hnignun fjórflokksins, samþjöppun í sjávarútvegi og vangaveltur um útvarpsstjóra Ríkisútvarpsins.
Fylgi fjórflokksins svokallaðs hefur dregist hratt saman á skömmum tíma. Í síðustu þremur kosningum hefur fylgið minnkað umtalsvert og kannanir sýna að sú þróun virðist ekki á undanhaldi. Hvaðan kemur þetta hugtak fjórflokkurinn?
Í síðustu viku lögðu þingmenn úr þremur stjórnarandstöðuflokkum fram nýtt frumvarp um nýtingarrétt á fiskauðlindinni. Verði nýtt frumvarp að lögum þurfa meðal annars útgerðir sem halda á meira en eitt prósent kvóta að skrá sig á markað og skilyrði um hvað teljist tengdir aðilar þrengd mjög.
Magnús Geir Þórðarson tók nýverið við hlutverki Þjóðleikhússtjóra og því bíður það stjórnar RÚV að ráða nýjan útvarpsstjóra. Umsóknarfresturinn um stöðuna rann út í gær eftir að hafa verið framlengdur einu sinni. Nú þegar hafa nokkrir þjóðþekktir einstaklingar greint frá umsókn sinni um stöðuna en RÚV ætlar ekki að birta nöfn umsækjenda.
Birna Stefánsdóttir stjórnar þættinum og með henni að venju eru Þórður Snær Júlíusson, ritstjóri Kjarnans, og Bára Huld Beck, blaðamaður.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Hlaðvarp HeimildarinnarBy Heimildin

  • 4.6
  • 4.6
  • 4.6
  • 4.6
  • 4.6

4.6

18 ratings


More shows like Hlaðvarp Heimildarinnar

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

475 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

149 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

25 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

130 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

89 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

27 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

15 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

70 Listeners

Morðskúrinn by mordskurinn

Morðskúrinn

23 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

30 Listeners

Þungavigtin by Tal

Þungavigtin

25 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

19 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

15 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

28 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

11 Listeners