Hlaðvarp Heimildarinnar

Kvikan – Segir að sé RÚV ekki of stórt


Listen Later

Stefán Eiríksson, sem tekur við starfi útvarpsstjóra RÚV eftir helgi, segir að hann hafi ekki neinar áhyggjur af því að RÚV sé í betri rekstrarstöðu en samkeppnisaðilar þess. Í þætti vikunnar spjallar Þórður Snær Júlíusson, ritstjóri Kjarnans, við nýjan útvarpsstjóra.
„Ég upplifi það ekki þannig að RÚV sé of stórt í vissum skilningi, en það er vissulega stórt. Hlutverkið sem að Ríkisútvarpinu er ætlað lögum samkvæmt og samkvæmt þjónustusamningi hefur mjög víðtæku og fjölbreyttu hlutverki í samfélaginu að gegna. Ég held satt best að segja að það sé mikill meirihluti almennings og stjórnmálamanna sem vilja að Ríkisútvarpið haldi áfram að sinna því hlutverki en að sama skapi er mikilvægt að það séu starfandi sjálfstæðir aðrir óháðir fjölmiðlar og að þeir fái stuðning, eins og menntamálaráðherra er búin að teikna upp með ákveðnum hætti í sínu frumvarpi, til þess að sinna sínum störfum með góðum hætti.
En að saman skapi verða allir fjölmiðlar, Ríkisútvarpið, sem er á auglýsingamarkaði að hluta, og síðan aðrir fjölmiðlar að aðlaga sig að þessu breytta samfélagi. Og aðlaga sig að breyttu umhverfi um miðlun og sölu auglýsinga og slíks efnis. Ef að viðkomandi er ekki á tánum hvað það varðar þá verður hann hratt og örugglega undir. Og við höfum séð alveg gríðarlegar sviptingar á þessum markaði.“
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Hlaðvarp HeimildarinnarBy Heimildin

  • 4.6
  • 4.6
  • 4.6
  • 4.6
  • 4.6

4.6

18 ratings


More shows like Hlaðvarp Heimildarinnar

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

475 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

149 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

25 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

130 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

89 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

27 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

15 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

70 Listeners

Morðskúrinn by mordskurinn

Morðskúrinn

23 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

30 Listeners

Þungavigtin by Tal

Þungavigtin

25 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

19 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

15 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

28 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

11 Listeners