Hlaðvarp Heimildarinnar

Kvikan – Umdeild rammaáætlun, bið eftir tillögum um breytingar á kvótaþaki og eftirköst WOW


Listen Later

Í þætti vikunnar er fjallað um þriðja áfanga rammaáætlunar, kræfa elda í Ástralíu, bið eftir kvótaþakstillögum ríkisstjórnarinnar og rannsóknir á WOW air.
Þingsályktunartillaga um áætlun um vernd og orkunýtingu landsvæða, þriðji áfangi rammaáætlunar, verður lögð fram á Alþingi í febrúar næstkomandi. Um óbreytta tillögu er að ræða frá því að hún var fyrst lögð fram þingveturinn 2015 til 2016 og síðar aftur 2016 til 2017. Um er að ræða umdeilda rammaáætlun.
Skipta­stjórar WOW air hafa vísað nokkrum málum til emb­ættis hér­aðs­sak­sókn­ara vegna gruns um að þar hafi átt sér stað ólög­mæt hátt­semi. Á meðal þeirra mála sem þar eru undir eru mál tengd skulda­bréfa­út­boði WOW air, sem lauk í sept­em­ber 2018, og mál tengd hús­næði sem Skúli Mog­en­sen, eig­andi og for­stjóri WOW air, hafði til umráða í London.
Krist­ján Þór Júl­í­us­son, sjáv­ar­út­vegs- og land­bún­að­ar­ráð­herra, kynnti til­lögur verk­efna­stjórnar rétt fyrir helgi um bætt eft­ir­lit með fisk­veiði­auð­lind­inni er varðar end­ur­skoðun á meðal ann­ars skil­grein­ingu á tengdum aðilum í lögum um stjórn fisk­veiða á rík­is­stjórn­ar­fundi. Í til­lög­unum er hvorki tekin afstaða til reglna um hámarks­afla­hluts­deild né kröfu um hlut­fall meiri­hluta­eignar í tengdum aðil­um. Þau mál er enn til skoð­unar hjá nefnd­inni og verður fjallað um þau í loka­skýrslu henn­ar, sem á að skila í mars næst­kom­and­i. En hvað felst þá í þessum tillögum?
Varla hefur farið fram hjá nokkrum að miklir skógar- og kjarreldar hafa geisað í Ástralíu að undanförnu en mörgum dýrum hefur verið bjargað þar í landi við slæmar aðstæður. Margfalt fleiri hafa þó farist og þeirra á meðal eru þúsundir kóalabjarna, sem mikilvægur hlekkur í þegar viðkvæmu vistkerfi.
Bára Huld Beck stýrir þættinum en með henni eru Þórður Snær Júlíusson, ritstjóri Kjarnans, og Sunna Ósk Logadóttir, blaðamaður.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Hlaðvarp HeimildarinnarBy Heimildin

  • 4.6
  • 4.6
  • 4.6
  • 4.6
  • 4.6

4.6

18 ratings


More shows like Hlaðvarp Heimildarinnar

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

475 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

149 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

25 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

130 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

89 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

27 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

16 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

70 Listeners

Morðskúrinn by mordskurinn

Morðskúrinn

23 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

30 Listeners

Þungavigtin by Tal

Þungavigtin

24 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

19 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

15 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

28 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

11 Listeners