Morðskúrinn

Los Feliz Murder Mansion og JonBenét Ramsey


Listen Later

Í þessum þætti verður sérstakt jólaþema þar sem bæði málin gerast í desember! Við byrjum á því að fjalla um Los Feliz Murder Mansion, en eftir að hræðilegt morð átti sér stað þar, stóð húsið ósnert með jólaskreytingum í mörg mörg ár. 

Seinna málið sem við fjöllum um er JonBenét Ramsey, 6 ára fegurðardrottningin sem fannst látin á heimili sínu á jóladag. Mannránsbréf, brotinn gluggi, DNA, í raun böns af sönnunargögnum en ekkert sem að bendir á sekann aðila og þar með er málið enn í dag óleyst. 

Þetta er næstsíðasti þátturinn okkar í desember, en næsti þáttur kemur út á laugardaginn! Gleðileg jól og farsælt komandi nýtt ár - og munið að koma og henda ykkur yfir á samfélagsmiðlana okkar til að lesa eitthvað gúrme dæmi á meðan jólafríinu stendur! 

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

MorðskúrinnBy mordskurinn

  • 5
  • 5
  • 5
  • 5
  • 5

5

13 ratings


More shows like Morðskúrinn

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

474 Listeners

ILLVERK Podcast by Inga Kristjáns

ILLVERK Podcast

125 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

130 Listeners

FM957 by FM957

FM957

29 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

89 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

19 Listeners

Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

Teboðið

30 Listeners

Spjallið by Spjallið Podcast

Spjallið

12 Listeners

Eftirmál by Tal

Eftirmál

36 Listeners

Undirmannaðar by Undirmannaðar

Undirmannaðar

6 Listeners

Mannvonska by Lovisa Lara

Mannvonska

2 Listeners

Mystík by Ghost Network®

Mystík

7 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

25 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

11 Listeners

True crime Ísland by True Crime Ísland

True crime Ísland

3 Listeners