Morðskúrinn

Manndráp: Eastburn Family Morðin


Listen Later

Gary Eastburn var vanur að heyra í Katie, eiginkonu sinni og dætrum á hverjum fimmtudegi á meðan hann var í burtu á vegum hersins. 

Fimmtudaginn 9 maí 1985 kom Katie ekki í símann, ekki heldur þann 10 maí né 11 maí. En það var einmitt 11 maí sem nágrannar Eastburn fjölskyldunnar fengu áhyggjur af þeim þegar þau sáu uppsöfnuð fréttablöð við útidyrnar þrátt fyrir að bíllinn væri heima

Það átti eftir að koma í ljós að Katie eiginkona Gary ásamt Erin og Köru voru látnar, myrtar á hrottalegan máta. 

Rannsókn málsins miðaði vel og sá seki var handsamaður fljótt en aðstæður áttu eftir að umturnast í málinu fljótlega eftir sakfellingu mannsins. 

Við vörum við lýsingum í þættinum en sumar þeirra eiga við ung börn 

www.pardus.is/mordskurinn 

www.instagram.com/mordskurinn 

www.facebook.com/mordskurinn 

 

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

MorðskúrinnBy mordskurinn

  • 5
  • 5
  • 5
  • 5
  • 5

5

12 ratings


More shows like Morðskúrinn

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

477 Listeners

Þarf alltaf að vera grín? by Þarf alltaf að vera grín?

Þarf alltaf að vera grín?

227 Listeners

ILLVERK Podcast by Inga Kristjáns

ILLVERK Podcast

122 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

132 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

90 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

26 Listeners

Beint í bílinn by Sveppalingur1977

Beint í bílinn

28 Listeners

Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

Teboðið

28 Listeners

Spjallið by Spjallið Podcast

Spjallið

11 Listeners

Ólafssynir í Undralandi by Útvarp 101

Ólafssynir í Undralandi

13 Listeners

Þetta helst by RÚV

Þetta helst

5 Listeners

Mystík by Ghost Network®

Mystík

6 Listeners

Mannvonska by Lovisa Lara

Mannvonska

2 Listeners

Undirmannaðar by Undirmannaðar

Undirmannaðar

6 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

32 Listeners