Morðskúrinn

Manndráp: Irina Yarmolenko


Listen Later

Ira Yarmolenko fæddist upprunalega í Úkraínu en flutti með fjölskyldu sinni til Bandaríkjanna. Planið hennar var að læra hjúkrunarfræði og hafði hún einnig mikinn áhuga á ljósmyndun. Þann 20. maí árið 2008 kláraði hún lokaprófin sín, og fór svo að stússast. Nokkrum tímum síðar fannst hún látin hjá bílnum sínum nálægt Catawba ánni. Hún hafði klest bílnum sínum á tré, en lá fyrir utan bílinn og ljóst að hún hafði látist að völdum kyrkingar. Lögreglan var fljót að flokka andlátið sem sjálfsmorð þar til nýjar upplýsingar komu fram í málinu, en voru þær nógu sterkar til þess að úrskurða um hvað raunverulega gerðist? 

Viltu meira efni? Allt eldra efni ásamt fjórum nýjum þáttum mánaðarlega á aðeins 990kr.- inná: 

www.pardus.is/mordskurinn 

Fylgdu okkur á samfélagsmiðlum til að skoða uppfærslur af málum, myndir & annað efni: 

www.instagram.com/mordskurinn

www.facebook.com/mordskurinn 

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

MorðskúrinnBy mordskurinn

  • 5
  • 5
  • 5
  • 5
  • 5

5

12 ratings


More shows like Morðskúrinn

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

477 Listeners

Þarf alltaf að vera grín? by Þarf alltaf að vera grín?

Þarf alltaf að vera grín?

227 Listeners

ILLVERK Podcast by Inga Kristjáns

ILLVERK Podcast

122 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

132 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

90 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

26 Listeners

Beint í bílinn by Sveppalingur1977

Beint í bílinn

28 Listeners

Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

Teboðið

28 Listeners

Spjallið by Spjallið Podcast

Spjallið

11 Listeners

Ólafssynir í Undralandi by Útvarp 101

Ólafssynir í Undralandi

13 Listeners

Þetta helst by RÚV

Þetta helst

5 Listeners

Mystík by Ghost Network®

Mystík

6 Listeners

Mannvonska by Lovisa Lara

Mannvonska

2 Listeners

Undirmannaðar by Undirmannaðar

Undirmannaðar

6 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

32 Listeners