
Sign up to save your podcasts
Or
Jæja seint koma sumir en koma þó!
Hér er þátturinn sem vantaði síðasta miðvikudag
En í þessum þætti fjöllum við um Pelu Atroshi. Pela var fædd í norður Írak og var ein af 10 börnum foreldra sinna. Vegna báglegra aðstæðna í Dohouk heimabæ Pelu fluttist fjölskyldan alla leið til Svíþjóðar. Þar braggaðist Pela verulega vel og aðlagaðist sínu nýja sænska lífi fljótt. Föður hennar til mikillar ama breyttist Pela mikið og tók hann ásamt afa Pelu afdrifaríka ákvörðun.
www.facebook.com/mordskurinn
www.instagram.com/mordskurinn
5
1212 ratings
Jæja seint koma sumir en koma þó!
Hér er þátturinn sem vantaði síðasta miðvikudag
En í þessum þætti fjöllum við um Pelu Atroshi. Pela var fædd í norður Írak og var ein af 10 börnum foreldra sinna. Vegna báglegra aðstæðna í Dohouk heimabæ Pelu fluttist fjölskyldan alla leið til Svíþjóðar. Þar braggaðist Pela verulega vel og aðlagaðist sínu nýja sænska lífi fljótt. Föður hennar til mikillar ama breyttist Pela mikið og tók hann ásamt afa Pelu afdrifaríka ákvörðun.
www.facebook.com/mordskurinn
www.instagram.com/mordskurinn
477 Listeners
227 Listeners
122 Listeners
132 Listeners
90 Listeners
26 Listeners
28 Listeners
28 Listeners
11 Listeners
13 Listeners
5 Listeners
6 Listeners
2 Listeners
6 Listeners
31 Listeners