Morðskúrinn

Mannshvarf: Brandon Swanson


Listen Later

Brandon var að ljúka fyrsta árinu sínu í skóla og mætti í nokkur partý kvöldið 14. maí árið 2008. Hann var á bíl og entist því ekki lengi, en í kringum miðnætti yfirgefur hann síðustu veisluna. Tæpum tveimur tímum síðar hringir hann í foreldra sína og segir þeim frá því að hann hafi endað ofan í skurði og sé fastur, staðsettur í Lynd. Hann talar við foreldra sína í símann á meðan hann bíður en upp renna tvær grímur á þau þegar þau finna hann hvergi. Hann ákveður að fara út úr bílnum til að ganga í áttina að næsta bæjarfélagi og á miðri leið heyra foreldrar hans hann segja OH SHIT og var það í síðasta skipti sem þau hafa heyrt frá honum. Við leit kom í ljós að hann var hvergi nærri Lynd heldur á allt öðrum stað og margar spurningar hafa vaknað í kjölfar hvarfs hans. 

Þátturinn er í boði Define the Line - þið getið skoðað úrvalið inni á www.definethelinesport.com 

Komið í áskrift: 

www.pardus.is/mordskurinn

Samfélagsmiðlar: 

www.instagram.com/mordskurinn

www.facebook.com/mordskurinn 

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

MorðskúrinnBy mordskurinn

  • 5
  • 5
  • 5
  • 5
  • 5

5

12 ratings


More shows like Morðskúrinn

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

475 Listeners

Þarf alltaf að vera grín? by Þarf alltaf að vera grín?

Þarf alltaf að vera grín?

221 Listeners

ILLVERK Podcast by Inga Kristjáns

ILLVERK Podcast

123 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

129 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

93 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

24 Listeners

Beint í bílinn by Sveppalingur1977

Beint í bílinn

27 Listeners

Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

Teboðið

27 Listeners

Spjallið by Spjallið Podcast

Spjallið

9 Listeners

Eftirmál by Tal

Eftirmál

29 Listeners

Mystík by Ghost Network®

Mystík

6 Listeners

Mannvonska by Lovisa Lara

Mannvonska

2 Listeners

Undirmannaðar by Undirmannaðar

Undirmannaðar

5 Listeners

Mömmulífið by Mömmulífið

Mömmulífið

2 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

27 Listeners