
Sign up to save your podcasts
Or


Heather Elvis var tvítug stelpa í blóma lífsins sem kynntist giftum manni í vinnunni sinni. Konan hans komst síðar að því, og í kjölfarið hófst stanslaust áreiti frá henni. Þegar Heather hélt að lífið hennar væri loksins komið á gott ról eftir að hafa slitið samskiptum við manninn, hvarf hún sporlaust.
Líkamsleifar hafa aldrei fundist til dagsins í dag, en lögreglan telur sig vera nokkuð vissa um að hún sé ekki meðal oss í dag, en þó hafa myndast nokkrar kenningar sem við förum yfir ásamt handtökuskipunum.
www.facebook.com/mordskurinn
www.instagram.com/mordskurinn
By mordskurinn5
1313 ratings
Heather Elvis var tvítug stelpa í blóma lífsins sem kynntist giftum manni í vinnunni sinni. Konan hans komst síðar að því, og í kjölfarið hófst stanslaust áreiti frá henni. Þegar Heather hélt að lífið hennar væri loksins komið á gott ról eftir að hafa slitið samskiptum við manninn, hvarf hún sporlaust.
Líkamsleifar hafa aldrei fundist til dagsins í dag, en lögreglan telur sig vera nokkuð vissa um að hún sé ekki meðal oss í dag, en þó hafa myndast nokkrar kenningar sem við förum yfir ásamt handtökuskipunum.
www.facebook.com/mordskurinn
www.instagram.com/mordskurinn

475 Listeners

125 Listeners

130 Listeners

30 Listeners

89 Listeners

24 Listeners

30 Listeners

12 Listeners

36 Listeners

6 Listeners

2 Listeners

7 Listeners

28 Listeners

11 Listeners

4 Listeners