Mikael Nikulásson er einn skemmtilegasti maður landsins og hann sveik ekki Draumaliðið þegar hann setti saman byrjunarlið skipað af bestu leikmönnum sem hann hefur spilað með á ferlinum. Stútfullur þáttum af alvöru sögum úr ástríðunni í neðri deildunum sem og mjög frambærilegum yngri flokki í Vesturbænum, allt saman á tandurhreinni íslensku eins og Mike er einum lagið. Ef menn hlusta á einhvern þátt í þessu podcasti þá er það þessi.
Mikael Nikulásson er einn skemmtilegasti maður landsins og hann sveik ekki Draumaliðið þegar hann setti saman byrjunarlið skipað af bestu leikmönnum sem hann hefur spilað með á ferlinum. Stútfullur þáttum af alvöru sögum úr ástríðunni í neðri deildunum sem og mjög frambærilegum yngri flokki í Vesturbænum, allt saman á tandurhreinni íslensku eins og Mike er einum lagið. Ef menn hlusta á einhvern þátt í þessu podcasti þá er það þessi.