Mike & Guðjón Þórðar á línunni og Hjörtur Logi grímulaus í IKEA
Við bjölluðum í Mike og Guðjón Þórðar til að fylla á karlmennsku tankinn okkar. Símkerfið í studio bilað þannig við redduðum okkur með skítamixi. Allt í þágu þín kæri hlustandi. Boltinn á að halda áfram að rúlla og ætli Ísland - Belgía fari ekki 0-3 fyrst Hugi sagði það ! Þáttur sem var útum allt en það er svosem ekki í fyrsta skipti. Takk fyrir að hlusta. Gandalf....alltaf góður !
Mike & Guðjón Þórðar á línunni og Hjörtur Logi grímulaus í IKEA
Við bjölluðum í Mike og Guðjón Þórðar til að fylla á karlmennsku tankinn okkar. Símkerfið í studio bilað þannig við redduðum okkur með skítamixi. Allt í þágu þín kæri hlustandi. Boltinn á að halda áfram að rúlla og ætli Ísland - Belgía fari ekki 0-3 fyrst Hugi sagði það ! Þáttur sem var útum allt en það er svosem ekki í fyrsta skipti. Takk fyrir að hlusta. Gandalf....alltaf góður !