Draugasögur

Moffitt Fjölskyldan


Listen Later

Hlustaðu á allann þáttinn í heild sinni HÉR

Ed og Lorraine Warren spiluðu stórt hlutverk í þessu máli sem við tökum fyrir í dag

En ólíkt öðrum málum þeirra Warren hjóna, þá varð þetta aldrei eitt af þeim frægu.

Vegna þess að í yfir 25 ár vildi fjölskyldan halda þessu leyndarmáli útaf fyrir sig og minnast helst ekki á það fyrir utan veggja heimilisins.

En af hverju? Jú, því þau skömmuðust þau sín og tókust á við alvarlega áfallastreitu í kjölfarið. – En aðal ástæðan var hræðsla.

Þau voru svo hrædd um að ef þau myndu tala um þessa lífsreynslu þeirra, þá myndi einn af sjö prinsum helvítis snúa til þeirra aftur …….

Verið velkomin á heimili

MOFFITT Fjölskyldunar

*Við mælum með að skoða myndirnar á áskriftarsíðunni samhliða hlustun ef færi gefst á þar sem þessi þáttur verður í aðeins meira spjallformi en venjulega :)

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

DraugasögurBy Ghost Network®

  • 5
  • 5
  • 5
  • 5
  • 5

5

25 ratings


More shows like Draugasögur

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

477 Listeners

Þarf alltaf að vera grín? by Þarf alltaf að vera grín?

Þarf alltaf að vera grín?

228 Listeners

ILLVERK Podcast by Inga Kristjáns

ILLVERK Podcast

122 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

132 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

90 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

26 Listeners

Beint í bílinn by Sveppalingur1977

Beint í bílinn

28 Listeners

Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

Teboðið

28 Listeners

Morðskúrinn by mordskurinn

Morðskúrinn

28 Listeners

Það skiptir máli by Ghost Network®

Það skiptir máli

1 Listeners

Sannar Íslenskar Draugasögur by Ghost Network®

Sannar Íslenskar Draugasögur

5 Listeners

Spjallið by Spjallið Podcast

Spjallið

11 Listeners

Ólafssynir í Undralandi by Útvarp 101

Ólafssynir í Undralandi

13 Listeners

Mystík by Ghost Network®

Mystík

6 Listeners

Mannvonska by Lovisa Lara

Mannvonska

2 Listeners

Undirmannaðar by Undirmannaðar

Undirmannaðar

6 Listeners