Hlaðvarp Heimildarinnar

Molar – Opnar Costco annað vöruhús á Íslandi?


Listen Later

Hlaðvarpsþátturinn Molar hefur nú bæst í hóp hlaðvarpsþátta í hlaðvarpi Kjarnans. Magnús Halldórsson er umsjónarmaður þáttarins, en þær bætast við hlaðvarpsstraum Kjarnans alla föstudaga.
Í þáttunum verður fjallað um 5 fréttamola úr liðinni viku, sem ekki endilega stálu fyrirsögnunum, en eru merkilegir fyrir margra hluta sakir. Ýmist er fjallað um erlend eða innlend málefni, en mesta áherslan á viðskipti, stjórnmál og listir.
Í fyrsta þættinum er fjallað um breyttar áherslur hjá smásölurisanum Costco, sem er með höfuðstöðvar í Issaquah í Washington ríki og framleiðir vörur undir merkjum Kirkland, í höfuð heimabæjar Magnúsar og upptökustaðar hlaðvarpsins.
Þá koma spekileki, Grænland, Brexit og ISK, og fasteignamarkaðurinn einnig við sögu.
Molar gefa þér stuttlega innsýn í þau mál sem tekin eru fyrir hverju sinni, og hvers vegna þau eru nógu merkileg til að komast að í 5 fréttamolum hverrar viku.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Hlaðvarp HeimildarinnarBy Heimildin

  • 4.6
  • 4.6
  • 4.6
  • 4.6
  • 4.6

4.6

18 ratings


More shows like Hlaðvarp Heimildarinnar

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

472 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

148 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

24 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

132 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

89 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

19 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

13 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

74 Listeners

Morðskúrinn by mordskurinn

Morðskúrinn

23 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

33 Listeners

Þungavigtin by Tal

Þungavigtin

24 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

14 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

21 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

10 Listeners