Hlaðvarp Heimildarinnar

Molar - Vígbúnaðarkapphlaup, snilld frá Ohio og Max-kirkjugarðurinn


Listen Later

Í Molum að þessu sinni er fjallað um fjölbreytt og ólík mál. Þar á meðal áhyggjur ýmissa af stöðu banka í Danmörku, þar sem neikvæðir vextir eru líklegir til að setja bankana í erfiða stöðu til lengdar litið. Einnig er rætt um örvunaraðgerðir Seðlabanka Evrópu sem líklegar eru til að koma fram á næstu misserum.
Þá eru hlustendur hvattir til þess að kynna sér hjómsveitina The National sem fagnar 20 ára afmæli um þessar mundir. Bandið kemur fram á tónleikum, í nágrenni umsjónarmanns Mola, í kvöld. The National kemur frá Ohio ríki, og hefur þróast og breyst mikið með árunum. Síðustu plötur sveitarinnar hafa hlotið einróma lof gagnrýnenda, en hljómsveitin sjálf lítur á sig sem tónleikaband fyrst og fremst. The National hefur meðal annars unnið með Ragnari Kjartanssyni listamanni, svo einhver sé nefndur sem oftar en ekki er á stóra sviði lista í heiminum og við Íslendingar þekkjum.
Til umfjöllunar er einnig vefurinn PolitiFact sem fjallar mikið um alþjóðastjórnmál, og er verulega vandaður og góður fréttavefur. Hann hefur verið að sækja í sig veðrið og hlotið Pulitzer verðlaun fyrir umfjallanir. Mikið hefur þar verið skrifað um vígbúnaðarkapphlaup á norðurslóðum, sem nú er í kastljósinu í aðdraganda heimsóknar Mike Pence, varaforseta Bandaríkjanna.
Þá er fjallað um húsnæðismál, bæði á landsbyggð og höfuðborgarsvæðinu, og sérstaklega áherslur stjórnvalda þegar kom að Lífskjarasamningunum.
Fimmti molinn eru svo Max-áhrifin á hagkerfið, og komið inn á stóra Boeing 737 Max-kirkjugarðinn, eins og hann er nefndur, hér á Washington svæðinu.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Hlaðvarp HeimildarinnarBy Heimildin

  • 4.6
  • 4.6
  • 4.6
  • 4.6
  • 4.6

4.6

18 ratings


More shows like Hlaðvarp Heimildarinnar

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

474 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

150 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

24 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

134 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

90 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

23 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

14 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

75 Listeners

Morðskúrinn by mordskurinn

Morðskúrinn

23 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

35 Listeners

Þungavigtin by Tal

Þungavigtin

24 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

21 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

15 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

26 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

10 Listeners