Hlaðvarp Heimildarinnar

Myrka Ísland – Hvað ber að varast í samskiptum við álfa?


Listen Later

Myrka Ísland er nýr hlaðvarpsþáttur þar sem fjallað verður um myrka atburði Íslandssögunnar. Af nægu er að taka því við eigum fjöldann allan af þjóðsögum um draugagang og kynjaskepnur. Eins mun verða fjallað um slys, glæpi, náttúruhamfarir eða hvað annað spennandi sem leynist í myrkum afkimum sögu okkar.
Umsjónarmenn Myrka Íslands eru þær Sigrún Elíasdóttir og Anna Dröfn Sigurjónsdóttir, en þær hafa einnig gert hlaðvarpsþættina Þjóðlegir þræðir sem nutu töluverðra vinsælda.
Í þessum fyrsta þætti er létt spjall um samskipti Íslendinga við álfa og hvað ber helst að varast í þeim.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Hlaðvarp HeimildarinnarBy Heimildin

  • 4.6
  • 4.6
  • 4.6
  • 4.6
  • 4.6

4.6

18 ratings


More shows like Hlaðvarp Heimildarinnar

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

475 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

149 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

25 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

130 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

89 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

27 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

15 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

70 Listeners

Morðskúrinn by mordskurinn

Morðskúrinn

23 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

30 Listeners

Þungavigtin by Tal

Þungavigtin

25 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

19 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

15 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

28 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

11 Listeners