Fréttir Vikunnar

NATO fundurinn í Bandaríkjunum - Arnþrúður og Pétur


Listen Later

Arnþrúður og Pétur tala saman um helstu fréttir vikunnar. Bjarni og Biden á Natófundinum í Bandaríkjunum. Biden ruglaði Zelenskyy við Putin og varaforseta sínum Kamala Harris við Trump. Biden missir úr sér að þeir stefni á beina árás á Rússland. Bjarni mætir á fundinn og fær hrós frá Biden fyrir rausnarlega framkomu Íslands.
Muhammed talinn sakhæfur en ekki afgreiddur samkvæmt lögum. Engar tryggingar fyrir því hvaða úrgangur Carbfix er að fara að taka við. Samruni Kaupfélags Skagfirðinga, Kjarnafæðis og Norðlensku. Fækkun ferðamanna út af ofbeldi leigubílsstjóra.

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Fréttir VikunnarBy Útvarp Saga


More shows like Fréttir Vikunnar

View all
Vikulokin by RÚV

Vikulokin

8 Listeners

Frjálsar hendur by RÚV

Frjálsar hendur

63 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

30 Listeners

Síðdegisútvarpið by Útvarp Saga

Síðdegisútvarpið

4 Listeners

Heimsmálin by Útvarp Saga

Heimsmálin

0 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

19 Listeners