Óskar Örn, vonbrigði með landsliðið og KR saknar Bjarna Guðjóns
Óskar Örn flaggskip Vesturbæjar mætti til Gandalf þessa vikuna. Við fórum yfir ferilinn á met hraða, væntingar og vonbrigði. Óskar fór yfir þá pínu að eiga ekki fleiri landsleiki. Við ræddum Domions, Íslandsmet í 3000m hlaupi og óstaðfest heimsmet var sett í Gandalf í fyrsta sinn. Þetta og margt fleira ógagnlegt í þætti vikunnar. Gandalf....alltaf góður !
Óskar Örn, vonbrigði með landsliðið og KR saknar Bjarna Guðjóns
Óskar Örn flaggskip Vesturbæjar mætti til Gandalf þessa vikuna. Við fórum yfir ferilinn á met hraða, væntingar og vonbrigði. Óskar fór yfir þá pínu að eiga ekki fleiri landsleiki. Við ræddum Domions, Íslandsmet í 3000m hlaupi og óstaðfest heimsmet var sett í Gandalf í fyrsta sinn. Þetta og margt fleira ógagnlegt í þætti vikunnar. Gandalf....alltaf góður !