
Sign up to save your podcasts
Or


Jody LeCornu hafði barist við áfengisfíkn til lengri tíma þegar hún fór í meðferð
Meðferðinn gekk ekki eins og vonast var eftir og fór svo að Jody yfirgaf meðferðina áður en henni lauk
Hún náði þó að rífa sig upp og skráði sig í nám og sinnti vinnu samhliða því
Hún og kærastinn hennar höfðu því miður ekki mjög góð áhrif á hvortannað og var áfengisneysla farin að lita líf þeirra töluvert
Þegar sambandi þeirra lauk hafði Jody ætlað að gera sér gott kvöld og kíkja út á barinn. Kvöldið endaði ekki betur en svo en að Jody var skotin í bakið þegar hún sat í bíl sínum á bílaplani
Fjöldi fólks varð vitni að atvikinu en það hefur þó ekki verið nóg fyrir lögreglu til að leysa málið og stendur málið enn í dag, 25 árum síðar óleyst
www.pardus.is/mordskurinn
www.instagram.com/mordskurinn
www.facebook.com/mordskurinn
By mordskurinn5
1313 ratings
Jody LeCornu hafði barist við áfengisfíkn til lengri tíma þegar hún fór í meðferð
Meðferðinn gekk ekki eins og vonast var eftir og fór svo að Jody yfirgaf meðferðina áður en henni lauk
Hún náði þó að rífa sig upp og skráði sig í nám og sinnti vinnu samhliða því
Hún og kærastinn hennar höfðu því miður ekki mjög góð áhrif á hvortannað og var áfengisneysla farin að lita líf þeirra töluvert
Þegar sambandi þeirra lauk hafði Jody ætlað að gera sér gott kvöld og kíkja út á barinn. Kvöldið endaði ekki betur en svo en að Jody var skotin í bakið þegar hún sat í bíl sínum á bílaplani
Fjöldi fólks varð vitni að atvikinu en það hefur þó ekki verið nóg fyrir lögreglu til að leysa málið og stendur málið enn í dag, 25 árum síðar óleyst
www.pardus.is/mordskurinn
www.instagram.com/mordskurinn
www.facebook.com/mordskurinn

475 Listeners

125 Listeners

130 Listeners

30 Listeners

89 Listeners

26 Listeners

30 Listeners

12 Listeners

36 Listeners

6 Listeners

2 Listeners

7 Listeners

28 Listeners

11 Listeners

4 Listeners