
Sign up to save your podcasts
Or


Monika Rizzo var 44 ára gömul þegar hún gekk útaf vinnustað sínum og sást þar aldrei framar. Nokkrum dögum síðar var hún horfin fyrir fullt og allt og eiginmaður hennar allt annað en áhyggjufullur. Synir hennar og foreldar þó voru logandi hrædd um afdrif Moniku og lögðu allt í leit sína að henni.
Það átti eftir að koma í ljós að líkamsleifar væru að finna í bakgarði Rizzo fjölskyldunnar en lögreglan var nú samt frekar slök yfir þessu öllu saman.
Allt bendir til eins aðila en það fæst með engu sannað og því er mál Moniku Rizzo óleyst ennþá daginn í dag.
www.facebook.com/mordskurinn
www.instagram.com/mordskurinn
By mordskurinn5
1313 ratings
Monika Rizzo var 44 ára gömul þegar hún gekk útaf vinnustað sínum og sást þar aldrei framar. Nokkrum dögum síðar var hún horfin fyrir fullt og allt og eiginmaður hennar allt annað en áhyggjufullur. Synir hennar og foreldar þó voru logandi hrædd um afdrif Moniku og lögðu allt í leit sína að henni.
Það átti eftir að koma í ljós að líkamsleifar væru að finna í bakgarði Rizzo fjölskyldunnar en lögreglan var nú samt frekar slök yfir þessu öllu saman.
Allt bendir til eins aðila en það fæst með engu sannað og því er mál Moniku Rizzo óleyst ennþá daginn í dag.
www.facebook.com/mordskurinn
www.instagram.com/mordskurinn

475 Listeners

125 Listeners

130 Listeners

30 Listeners

89 Listeners

24 Listeners

30 Listeners

12 Listeners

36 Listeners

6 Listeners

2 Listeners

7 Listeners

28 Listeners

11 Listeners

4 Listeners