Hlaðvarp Heimildarinnar

Pottersen 17. þáttur: Voldemort snýr aftur!


Listen Later

Nú er komið að lokahluta fjórðu bókarinnar um galdrastrákinn Harry Potter. Sjaldan hefur sagan verið jafn magnþrungin og átakanleg. Meistarar Þrígaldraleikanna glíma við þriðju
þrautina, Harry og Cedric standa einir eftir og enda í drungalegum kirkjugarði þar sem sorglegir atburðir eiga sér stað. Myrkaherranum Voldemort tekst að líkamnast á ný og þeir Harry heyja einvígi. Þar á eftir afhjúpast þjónn Voldemorts í Hogwarts, Dumbledore sýnir á sér nýjar hliðar, galdramálaráðherrann Cornelius Fudge er í bullandi afneitun og það er augljóst við enda bókarinnar að sagan mun taka nýja stefnu. Erfiðir tímar eru framundan.
Hlaðvarpið Pottersen fer nú í smá sumarfrí og eftir það hefjast umræður um Harry Potter og Fönixregluna.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Hlaðvarp HeimildarinnarBy Heimildin

  • 4.6
  • 4.6
  • 4.6
  • 4.6
  • 4.6

4.6

18 ratings


More shows like Hlaðvarp Heimildarinnar

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

471 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

149 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

24 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

131 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

89 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

18 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

14 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

74 Listeners

Morðskúrinn by mordskurinn

Morðskúrinn

23 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

32 Listeners

Þungavigtin by Tal

Þungavigtin

23 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

14 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

22 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

10 Listeners