Hlaðvarp Heimildarinnar

Pottersen 20. þáttur: Sadískur kennari


Listen Later

Stóra stundin er runnin upp, Harry og félagar eru á leið í Hogwarts, en það er ekki þar með sagt að skólavistin verði dans á rósum. Í köflum 10-13 í Fönixreglunni gengur töluvert á. Nemendur pískra um Harry og af sumum er hann talinn brjálaður vegna þess að hann segir Voldemort hafa snúið aftur. Galdraunglingurinn skeytir auðveldlega skapi og á í erfiðleikum með að halda sér í andlegu jafnvægi, sem leiðir til þess að hann rífst við félaga sína í Gryffindor, öskrar á nýja kennarann, prófessor Umbridge, og það endar með því að hann þarf að sitja eftir hjá henni. Refsiaðferðirnar eru vægast sagt grófar og upp vakna spurningar um hvort hún sé á bandi myrkrahöfðingjans. Lúna Lovegood kemur til sögunnar, Hermione sinnir hlutverki sínu sem umsjónarmaður, Ron á sér leyndarmál, Draco Malfoy er samur við sig og margt fleira. En hvar er Hagrid?
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Hlaðvarp HeimildarinnarBy Heimildin

  • 4.6
  • 4.6
  • 4.6
  • 4.6
  • 4.6

4.6

18 ratings


More shows like Hlaðvarp Heimildarinnar

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

471 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

149 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

24 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

131 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

89 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

18 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

14 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

74 Listeners

Morðskúrinn by mordskurinn

Morðskúrinn

23 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

32 Listeners

Þungavigtin by Tal

Þungavigtin

23 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

14 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

22 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

10 Listeners