Hlaðvarp Heimildarinnar

Pottersen 25. þáttur: Spádómur og mikill missir


Listen Later

Í þessum þætti ræða Emil og Bryndís kafla 33-38 í Harry Potter og Fönixreglunni og ljúka þar með fimmtu bókinni. Gríðarmikil atburðarás á sér stað síðustu hundrað síðurnar. Meðal annars tekst Hermione og Harry að blekkja Umbridge og ásamt Ron, Neville, Ginny og Lúnu halda þau ofan í Leyndarmálastofnun Galdramálaráðuneytisins í von um að bjarga Sirius Black. En þar er setið fyrir þeim. Upphefst þá allsvakalegur bardagi sem Fönixreglan blandast að lokum inn í. Einn meðlimur reglunnar fellur sem fær vægast sagt mikið á Harry. Voldemort afhjúpast fyrir allra augum og í kjölfarið segir Dumbledore Harry allt af létta; segir honum frá spádóminum sem Voldemort ágirntist. Harry er nú fullmeðvitaður um hlutverk sitt og það verður afar spennandi að sjá hvernig framhaldið verður í sjöttu bók, í Harry Potter og blendingsprinsinum.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Hlaðvarp HeimildarinnarBy Heimildin

  • 4.6
  • 4.6
  • 4.6
  • 4.6
  • 4.6

4.6

18 ratings


More shows like Hlaðvarp Heimildarinnar

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

472 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

150 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

24 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

132 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

89 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

19 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

14 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

74 Listeners

Morðskúrinn by mordskurinn

Morðskúrinn

23 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

33 Listeners

Þungavigtin by Tal

Þungavigtin

24 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

21 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

14 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

21 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

10 Listeners