Hlaðvarp Heimildarinnar

Pottersen – 35. þáttur: Afmæli og erfðaskrá


Listen Later

Emil og Bryndís halda áfram umræðum um 7. bókina, Harry Potter og dauðadjásnin. Í 5.-7. kafla erum við stödd í Hreysinu, heimili Weasley-fjölskyldunnar, þar sem meðlimir Fönixreglunnar safnast saman eftir hrottalega árás Voldemorts og drápara hans. Einn meðlimur reglunnar er fallinn, George hefur misst annað eyrað, Harry á bráðum afmæli, Hermione hefur komist yfir bækur um helkrossa og galdramálaráðherrann Rufus Skrimgur mætir á svæðið og afhendir Harry, Ron og Hermione muni sem Dumbledore arfleiddi þau að. Þetta virðast vera handahófskenndir hlutir en svo er víst að galdrameistarinn heitni hafði ýmislegt í pokahorninu …
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Hlaðvarp HeimildarinnarBy Heimildin

  • 4.6
  • 4.6
  • 4.6
  • 4.6
  • 4.6

4.6

18 ratings


More shows like Hlaðvarp Heimildarinnar

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

472 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

148 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

24 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

132 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

89 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

19 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

13 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

74 Listeners

Morðskúrinn by mordskurinn

Morðskúrinn

23 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

33 Listeners

Þungavigtin by Tal

Þungavigtin

24 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

14 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

21 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

10 Listeners