Hlaðvarp Heimildarinnar

Pottersen – 37. þáttur: Útlegð, hungur og drungi


Listen Later

Emil og Bryndís eru tæplega hálfnuð með 7. bókina um galdraunglinginn, Harry Potter og dauðadjásnin. Í köflum 12-15 hægist ögn á sögunni og það er ljóst að lokaátökin eru í uppsiglingu. Harry, Ron og Hermione laumast inn í galdramálaráðuneytið í leit að nistinu, helkrossinum, sem engin önnur en Umbridge á að hafa undir höndum. Við illan leik tilflytjast þau þaðan yfir í fjarlægan skóg og eiga ekki afturkvæmt í Hroðagerði. Ron særist illa og útlegð þríeykisins hefst fyrir alvöru. Þau þurfa að hafa allan vara á, þau leita sér matar, þau eru þreytt, áhyggjufull og örmagna, og þótt þau fái nýjar vísbendingar um hvernig eyða skal helkrossum hafa þau enn ekki hugmynd um hvert næsta skref verður. Allt þetta verður að lokum fullmikið fyrir Ron. Harry sér inn í huga Voldemorts þar sem hann leitar uppi sprotagerðamanninn Gregorovitch en það leikur á huldu hverju myrkrahöfðinginn er á höttunum eftir. Mörgum spurningum er enn ósvarað …
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Hlaðvarp HeimildarinnarBy Heimildin

  • 4.6
  • 4.6
  • 4.6
  • 4.6
  • 4.6

4.6

18 ratings


More shows like Hlaðvarp Heimildarinnar

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

476 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

148 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

26 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

130 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

91 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

23 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

13 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

75 Listeners

Morðskúrinn by mordskurinn

Morðskúrinn

23 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

35 Listeners

Þungavigtin by Tal

Þungavigtin

24 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

21 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

14 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

30 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

9 Listeners