Hlaðvarp Heimildarinnar

Pottersen – 43. þáttur: Sögulok


Listen Later

Pottersen-systkinin Emil og Bryndís hafa nú lesið og rætt í þaula allar Harry Potter-bækurnar sjö! Í þessum þætti liggja kaflar 35-36 og eftirmálinn fyrir. Harry hittir Dumbledore á óræðum stað milli lífs og dauða þar sem þeir ræða málin. Þeir kveðjast í hinsta sinn og Harry vaknar aftur í Forboðna skóginum. Lokaátökin eiga sér stað í Hogwarts, enginn er tilbúinn til að gefast upp fyrir Voldemort. Örlög Trevors Delgome eru ráðin. Nítján árum eftir bardagann hittum við söguhetjurnar aftur þar sem ný kynslóð galdramanna og norna heldur af stað með Hogwarts-lestinni. Sögunni um galdrastrákinn er lokið, en hlaðvarpið Pottersen mun halda áfram innan tíðar með frekari umræðum um galdraheiminn.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Hlaðvarp HeimildarinnarBy Heimildin

  • 4.6
  • 4.6
  • 4.6
  • 4.6
  • 4.6

4.6

18 ratings


More shows like Hlaðvarp Heimildarinnar

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

471 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

149 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

24 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

131 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

89 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

18 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

14 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

74 Listeners

Morðskúrinn by mordskurinn

Morðskúrinn

23 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

32 Listeners

Þungavigtin by Tal

Þungavigtin

23 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

14 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

22 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

10 Listeners