Hlaðvarp Heimildarinnar

Pottersen – 46. þáttur: Skaðlegt tímaflakk


Listen Later

Emil og Bryndís ræða þátt tvö í leikritinu Harry Potter og bölvun barnsins. Ólíkt feðrum sínum eru Albus Potter og Scorpious Malfoy orðnir perluvinir, sem Harry líst ekkert á. Hann finnur til í örinu, myrku öflin eru farin að láta á sér kræla á ný og hann telur þau tengjast Malfoy-stráknum. Tvisvar ferðast strákarnir aftur í tímann í von um að bjarga Cedric Diggory frá dauða, en þegar aftur er snúið hefur býsna margt breyst. Þeir hafa umturnað veröldinni og annar þeirra eyddi í raun eigin tilvist. Það verður afar spennandi að sjá hvert framhaldið verður í næsta þætti leikritsins …
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Hlaðvarp HeimildarinnarBy Heimildin

  • 4.6
  • 4.6
  • 4.6
  • 4.6
  • 4.6

4.6

18 ratings


More shows like Hlaðvarp Heimildarinnar

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

478 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

150 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

25 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

129 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

90 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

27 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

16 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

70 Listeners

Morðskúrinn by mordskurinn

Morðskúrinn

23 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

30 Listeners

Þungavigtin by Tal

Þungavigtin

25 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

19 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

15 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

29 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

11 Listeners