
Sign up to save your podcasts
Or


Þegar þing kemur saman 9. september hefst nýr kafli í sögu ríkisstjórnar Kristrúnar Frostadóttur. Ráðherrar og þingmenn samsteypustjórnar Samfylkingar, Viðreisnar og Flokks fólksins, hafa frá upphafi haldið því að ríkisstjórnin sé verkstjórn, þar sem verkin tali.
Ríkisstjórninni hefur ekki enn sem komið er tekist að koma á stöðugleika eða leggja grunn að lækkun vaxta sem áttu að vera hennar fyrsta verk. Markmið um hallalaus fjárlög næst ekki á kjörtímabilinu þrátt fyrir hækkun skatta. Loforð ríkisstjórnarinnar um fjárfestingar í innviðum, ekki síst samgöngum, breytingar á almannatryggingum, aukin framlög til heilbrigðisþjónustunnar, vinna gegn stöðugleika og lækkun vaxta.
Trúverðugleiki ríkisstjórnarinnar er að veði en þó sérstaklega trúverðugleiki Kristrúnar Frostadóttur forsætisráðherra sem gaf stærri fyrirheit en hún hefur náð að efna, fram að þessu. Þótt ríkisstjórnin standi ágætlega meðal kjósenda og Samfylkingin sérstaklega, er hætta sú að það flæði fljótt undan ef árangur næst ekki á komandi mánuðum.
By olibjorn5
22 ratings
Þegar þing kemur saman 9. september hefst nýr kafli í sögu ríkisstjórnar Kristrúnar Frostadóttur. Ráðherrar og þingmenn samsteypustjórnar Samfylkingar, Viðreisnar og Flokks fólksins, hafa frá upphafi haldið því að ríkisstjórnin sé verkstjórn, þar sem verkin tali.
Ríkisstjórninni hefur ekki enn sem komið er tekist að koma á stöðugleika eða leggja grunn að lækkun vaxta sem áttu að vera hennar fyrsta verk. Markmið um hallalaus fjárlög næst ekki á kjörtímabilinu þrátt fyrir hækkun skatta. Loforð ríkisstjórnarinnar um fjárfestingar í innviðum, ekki síst samgöngum, breytingar á almannatryggingum, aukin framlög til heilbrigðisþjónustunnar, vinna gegn stöðugleika og lækkun vaxta.
Trúverðugleiki ríkisstjórnarinnar er að veði en þó sérstaklega trúverðugleiki Kristrúnar Frostadóttur forsætisráðherra sem gaf stærri fyrirheit en hún hefur náð að efna, fram að þessu. Þótt ríkisstjórnin standi ágætlega meðal kjósenda og Samfylkingin sérstaklega, er hætta sú að það flæði fljótt undan ef árangur næst ekki á komandi mánuðum.

479 Listeners

16 Listeners

31 Listeners

21 Listeners

13 Listeners

35 Listeners

0 Listeners