Hlaðvarp Heimildarinnar

Raddir margbreytileikans – 17. þáttur: „Allt fólk á sér áhugaverða sögu að segja“


Listen Later

Í þessum þætti er spjallað við Unni Dís Skaptadóttur, prófessor í mannfræði við HÍ, um yfirstandandi rannsókn hennar og Önnu Wojtynska og Pamelu Innes um gagnkvæm viðhorf og samskipti innflytjenda og heimafólks á mismunandi stöðum á Íslandi. Um er að ræða víðtæka og umfangsmikla langtíma vettvangsrannsókn þar sem farið er djúpt í samskipti og samlíf ólíkra hópa á ólíkum stöðum á landinu. Þetta spjall fjallar að miklu leyti um það að stunda vettvangsrannsókn – þó svo kórónuveiran hafi blandað sér í málið – og hvað það felur í sér og hvernig vettvangurinn mótar oft förina.
Unnur Dís Skaptadóttir er fædd 1959 í Reykjavík. Hún lauk námi í þjóðfélagsfræði 1982 við HÍ, BA í mannfræði 1984 frá University of Massachusetts, Amerst og doktorsnámi 1995 í mannfræði frá The Graduate School and University Center of the City University of New York. Hún hefur m.a. stundað rannsóknir á stöðu kvenna í sjávarbyggðum á Íslandi, en hún hefur fyrst og fremst stundað yfirgripsmiklar rannsóknir á stöðu og reynslu innflytjenda, einkum kvenna, meðal annars í tengslum við vinnumarkaðinn á Íslandi og þær breytingar sem þar hafa átt sér stað, fyrir og eftir hrunið 2008. Eftir Unni Dís liggja viðamikil skrif, þar sem þættir eins og innflytjendur, farandfólk, hnattvæðing, fjölmenning og þverþjóðleiki eru miðlægir.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Hlaðvarp HeimildarinnarBy Heimildin

  • 4.6
  • 4.6
  • 4.6
  • 4.6
  • 4.6

4.6

18 ratings


More shows like Hlaðvarp Heimildarinnar

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

471 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

149 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

24 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

131 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

89 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

18 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

14 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

74 Listeners

Morðskúrinn by mordskurinn

Morðskúrinn

23 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

32 Listeners

Þungavigtin by Tal

Þungavigtin

23 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

14 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

22 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

10 Listeners