Hlaðvarp Heimildarinnar

Raddir margbreytileikans – 18. þáttur: Heimurinn, geimurinn og dauðinn: mannfræði á skjánum.


Listen Later

Að þessu sinni heyrum við í sjónræna mannfræðingnum og heimildarmyndagerðamanninum Jóni Bjarka Magnússyni. Jón Bjarki segir okkur frá sinni sýn á mannfræðina og ferlinu á bakvið tvær heimildarmyndir sínar, annars vegar Even Asteroids Are Not Alone sem hlaut stuttmyndaverðlaun hinnar konunglegu mannfræðistofnunarinnar í Bretlandi (RAI) árið 2019 og hinsvegar Hálfur Álfur sem m.a. hlaut dómnefndarverðlaun Skjaldborgarhátíðarinnar 2020.
Jón Bjarki er fæddur 1984 á Siglufirði og uppalinn þar. Hann nam ritlist við Háskóla Íslands og útskrifaðist með meistaragráðu í sjónrænni mannfræði við Freie Universität í Berlín 2018.
Hann hefur starfað sem blaðamaður fyrir DV og Stundina auk þess sem skrif hans hafa birst í erlendum miðlum á borð við Slate í Bandaríkjunum og Correctiv í Þýskalandi. Hann hefur tvívegis hlotið blaðamannaverðlun blaðamannafélags Íslands, fyrir umfjöllun um stöðu hælisleitenda og flóttafólks á Íslandi sem og lekamálið. Kvikmyndaverk hans hafa verið sýnd á ýmsum kvikmyndahátíðum í Evrópu, svo sem Docslisboa, Transmediale í Berlín og alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Tromsö, TIFF.
Jón Bjarki sinnir kennslu í sjónrænni mannfræði við HMKW háskólann í Berlín, kvikmyndaverkefnum fyrir Filmmaking For Fieldwork (F4F™) verkefnið í Manchester, auk þess að vinna að eigin verkefnum í gegnum framleiðslufyrirtækið SKAK bíófilm sem hann rekur með Hlín Ólafsdóttur.
Heim­ild­­ar­­mynd hans Even Aster­oids Are Not Alone er hægt að nálg­­ast á Vimeo:
https://vi­meo.com/jon­bjarki/­neweden
Heimildarmynd hans Hálfur Álfur er hægt að nálgast á sarpi RÚV: https://www.ruv.is/sjonvarp/spila/halfur-alfur/31329/9aor8h
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Hlaðvarp HeimildarinnarBy Heimildin

  • 4.6
  • 4.6
  • 4.6
  • 4.6
  • 4.6

4.6

18 ratings


More shows like Hlaðvarp Heimildarinnar

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

475 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

149 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

25 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

130 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

89 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

27 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

16 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

70 Listeners

Morðskúrinn by mordskurinn

Morðskúrinn

23 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

30 Listeners

Þungavigtin by Tal

Þungavigtin

24 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

19 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

15 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

28 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

11 Listeners