Hlaðvarp Heimildarinnar

Raddir margbreytileikans – 28. þáttur


Listen Later

Eyrún Ólöf Sigurðardóttir er fædd 1982 í Reykjavík og alin upp í Hveragerði. Hún starfaði í barnastarfi Reykjavíkurborgar í nokkur ár (og þannig lenti hún í tómstundafræðinni) og hefur líka unnið mikið með öldruðum, bæði við aðhlynningu og sem tómstundafræðingur. Eyrún kom stuttlega við í unglingastarfi hjá borginni og hefur verið í grasrótarverkefninu Stelpur rokka! frá 2015 (hún skrifaði einmitt BA um kynjaskipt frítímastarf). Svo hefur hún verið talsvert á flakki um heiminn, var í fjarnámi fyrst þegar hún byrjaði í mannfræðinni og skrifaði verkefni á bókasöfnum og kaffihúsum hér og þar. Einnig hefur Eyrún unnið með No Border samtökunum fyrir réttindum flóttafólks og stundað annan aktívisma. Hún er mikið náttúrubarn og komu fjallaskálarnir inn í líf hennar sem sumarstarf þegar hún var í
mannfræðinni, eitt það besta, segir hún, sem hefur komið fyrir hana er að fá að dvelja á fjöllum í langan tíma í senn. Eyrún er aðjúnkt í tómstunda- og félagsmálafræði við HÍ. Megin áherslur í fræðum Eyrúnar eru: orðræður, staðalmyndir, fólksflutningar, vald og andóf,
aktívismi og anarkismi, tómstunda- og félagsmálafræði.
Í þessu samtali er fjallað um orðræðu tengda fólki á flótta, m.a. útfrá starfi íslensku Landhelgisgæslunnar við landamæragæslu í Miðjarðarhafinu, sem einnig fól í sér aðkomu að björgun flóttafólks í sjávarháska, en Eyrún skrifaði MA ritgerð sína um það mál. Rætt er um hervæðingu öryggismála og öryggisvæðingu mannúðarmála og útvistun verkefna því tengdu til einkaaðila, og fleira í þeim dúr, þar sem hugmyndir um þjóðernishyggju, yfirburðarhyggju og rasisma koma við sögu.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Hlaðvarp HeimildarinnarBy Heimildin

  • 4.6
  • 4.6
  • 4.6
  • 4.6
  • 4.6

4.6

18 ratings


More shows like Hlaðvarp Heimildarinnar

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

474 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

150 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

24 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

134 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

90 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

23 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

14 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

75 Listeners

Morðskúrinn by mordskurinn

Morðskúrinn

23 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

35 Listeners

Þungavigtin by Tal

Þungavigtin

24 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

21 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

15 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

26 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

10 Listeners