Hlaðvarp Heimildarinnar

Raddir margbreytileikans – 5. þáttur: „Vits er þörf þeim er víða ratar“


Listen Later

Í þessum fimmta þætti sem sækir titil sinn til Hávamála er rætt við Gunnar Þór Jóhannesson mannfræðing um menningarlegt og félagslegt samhengi ferðamennsku og ferðaþjónustu.
Gunnar Þór Jóhannesson fæddist 1976 á Blönduósi. Hann er með BA gráðu í mannfræði frá HÍ (1999), MA í mannfræði frá HÍ (2003) og doktorsgráðu frá RUC í þverfélagsvísindalegum greinum (mannfræði, landafræði, o.fl.). Gunnar Þór gaf út, ásamt Þórði Kristinssyni, út bókina „Mannfræði fyrir byrjendur“ (2010), sem mun verða endurútgefin og endurbætt í rafrænu formi í haust (2021).
Gunnar Þór hefur stundað rannsóknir á ferðamennsku í félagslegu og menningarlegu samhengi um árabil þar sem hann hefur beitt mannfræðilegum gleraugum á viðfangsefnið. Í þessum þætti er rætt um mótun ferðaþjónustu á Íslandi, orðræður henni tengdar og hvernig ferðaþjónustan, sem menningarlegt fyrirbæri, endurspeglar mikilvæga þætti í lífsháttum okkar og samfélagi, og hvernig hún tengist hugmyndum um „okkur“ og „hina“.
Umsjón­ar­fólk hlað­varps­ins eru Hólm­fríður María Ragn­hild­ar­dótt­ir, Krist­ján Þór Sig­urðs­son og Sandra Smára­dótt­ir.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Hlaðvarp HeimildarinnarBy Heimildin

  • 4.6
  • 4.6
  • 4.6
  • 4.6
  • 4.6

4.6

18 ratings


More shows like Hlaðvarp Heimildarinnar

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

471 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

149 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

24 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

131 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

89 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

18 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

14 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

74 Listeners

Morðskúrinn by mordskurinn

Morðskúrinn

23 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

32 Listeners

Þungavigtin by Tal

Þungavigtin

23 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

14 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

22 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

10 Listeners