Hlaðvarp Heimildarinnar

Raddir margbreytileikans – 9. þáttur: „Íkarus virti ekki viðvörunarorðin og hélt af stað“


Listen Later

Í þessum þætti er rætt við mannfræðinginn Gísla Pálsson um Mannöldina og aldauðann, útrýmingu lífvera og fótspor og fingraför mannsins á plánetuna sem hann byggir ásamt ört hverfandi lífverum, þar á meðal geirfuglinum sáluga sem átti sínar lokastundir á Íslandi. Rætt er um orsakir og afleiðingar en einnig um hvernig hægt er að bregðast við þeirri þróun sem blasir í auknum mæli við okkur öllum.
Gísli Pálsson fæddist árið 1949 í Vestmannaeyjum. Hann var sá fyrsti sem útskrifaðist sem mannfræðingur frá Háskóla Íslands, með BA gráðu 1972. Síðan lauk hann MA námi frá Háskólanum í Manchester og doktorsnámi frá sama skóla 1982. Gísli hefur átt langan og farsælan feril sem mannfræðingur og liggur eftir hann mikið bákn útgefins efnis. Eitt megin stef í fræðastarfi Gísla hefur verið samband náttúru og samfélags, sem greina má m.a. á því samtali sem hér fer fram.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Hlaðvarp HeimildarinnarBy Heimildin

  • 4.6
  • 4.6
  • 4.6
  • 4.6
  • 4.6

4.6

18 ratings


More shows like Hlaðvarp Heimildarinnar

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

476 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

149 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

25 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

130 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

89 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

27 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

16 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

70 Listeners

Morðskúrinn by mordskurinn

Morðskúrinn

23 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

31 Listeners

Þungavigtin by Tal

Þungavigtin

24 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

19 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

14 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

28 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

11 Listeners