Hlaðvarp Heimildarinnar

Raddir margbreytileikans – Innflytjendur ekki viðurkenndir sem hluti af íslensku samfélagi


Listen Later

Í þessum þætti er rætt við Pamelu Innes, dósent í mannfræði við Háskólann í Wyoming. Pamela á sér langan feril sem tungumála mannfræðingur og hefur einkum stundað rannsóknir sem tengjast tungumálum og málsamfélögum frumbyggjahópa í Norður Ameríku. Í seinni tíð hefur hún unnið að rannsóknum með íslenskum mannfræðingum og öðru fræðafólki, einkum Unni Dís Skaptadóttur og Önnu Wojtynska, en á núlíðandi misserum hafa þær verið á vettvangi víða um Ísland við rannsóknir á samlífi innflytjenda og heimamanna. Unnur Dís og Anna Wojtynska hafa nýlega komið við sögu í þessu hlaðvarpi í tengslum við þessa miklu rannsókn. Framlag Pamelu til þessa verkefnis snýst einkum um þætti sem tengjast tungumálinu, og hvernig aðfluttum gengur að læra íslensku og tengjast samfélaginu betur með því að ná valdi á málinu.
Pamela Innes fæddist 1963 í Chicago, en ólst upp í Omaha, Nebraska. Hún lauk BA námi 1986 frá Bryn Mawr College, í Bryn Mawr, Pennsylvaniu. Síðan lauk hún MA prófi 1992 frá University of Oklahoma, Norman, Oklahoma og doktorsgráðu lauk hún 1997 frá sama skóla. Doktorsritgerð hennar fjallaði um málsamfélög meðal Muskogee Stompdance fólksins. Eftir Pamelu liggur mikið magn greina og bókakafla, einkum um tungumálaþætti frumbyggjahópa í Norður Ameríku og samskipti þeirra við stjórnvöld og aðrar ráðastofnanir. Í seinni tíð hafa rannsóknir hennar í auknum mæli snúið að íslenskum aðstæðum, einkum stöðu innflytjenda hvað varðar íslenskukennslu þeirra, íslenskukunnáttu og aðgang þeirra að málsamfélagi heimamanna.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Hlaðvarp HeimildarinnarBy Heimildin

  • 4.6
  • 4.6
  • 4.6
  • 4.6
  • 4.6

4.6

18 ratings


More shows like Hlaðvarp Heimildarinnar

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

476 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

149 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

25 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

130 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

89 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

27 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

16 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

70 Listeners

Morðskúrinn by mordskurinn

Morðskúrinn

23 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

31 Listeners

Þungavigtin by Tal

Þungavigtin

24 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

19 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

14 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

28 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

11 Listeners