Hlaðvarp Heimildarinnar

Radíó Efling – Selma & Mummi


Listen Later

Selma Nótt stendur fyrir utan heimili Imbu, konu sem hún þrífur hjá fyrir heimaþjónustu Reykjavíkurborgar, með stórt pottablóm í fanginu. Hún ætlar að freista þess að Imba sjái um blómið því sjálf er hún að flytja úr landi. Selma ólst upp í Tyrklandi við afar erfiðar aðstæður sem á endanum leiddu hana til Íslands í sjálfboðavinnu. Síðan hún flutti hingað, hefur það kostað hana sleitulausa baráttu og vinnu að fá að búa hér og vinna. Nú þegar hún hefur loksins fengið ríkisborgararétt, hefur Selma gefist upp á lífinu hér. Mygla í bílskúrnum sem hún leigir sem íbúðarhúsnæði gerði útslagið, en myglan hefur haft erfið áhrif á heilsu hennar og fuglsins hennar Mumma. Leigusalinn bregst ekki við kvörtunum, húsnæðismarkaðurinn er eins og hann er og Selma hefur ákveðið að flytja úr landi og byrja á núllpunkti í nýju landi – aftur.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Hlaðvarp HeimildarinnarBy Heimildin

  • 4.6
  • 4.6
  • 4.6
  • 4.6
  • 4.6

4.6

18 ratings


More shows like Hlaðvarp Heimildarinnar

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

473 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

150 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

24 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

134 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

90 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

22 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

14 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

75 Listeners

Morðskúrinn by mordskurinn

Morðskúrinn

24 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

35 Listeners

Þungavigtin by Tal

Þungavigtin

24 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

21 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

15 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

27 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

10 Listeners