Handkastið

Ristarspyrna Einars Jóns reyndist dýrkeypt og hverjir eru þessir menn?


Listen Later

Sérfræðingurinn, Stymmi Klippari og Andri Berg mættu í stúdíó Handkastsins og gerðu upp vikuna í handboltanum, bæði hér heima og erlendis.
Frammarar eru að glíma við gífurlega mikil meiðsli í leikmannahóp sínum og evrópukeppnin er handan við hornið.
Darri Aronsson er mættur aftur á parketið eftir rúmlega 1.000 daga fjarveru frá handbolta.
ÍR-ingar verða að fara að byrja leikina ef þetta á ekki að enda illa hjá þeim.
Valskonur jarðtengdu ÍR stelpur eftir góða byrjun á tímabilinu og nýliðar KA/Þór eru á toppi deildinnar með fullt hús stiga.
Nóg af handbolta um helgina bæði hérlendis og erlendis.
Séffinn setti strákana í próf um hversu vel þeir þekktu leikmennina í Olís deildinni.
Þetta og miklu meira í nýjasta þætti Handkastsins.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

HandkastiðBy Handkastið

  • 5
  • 5
  • 5
  • 5
  • 5

5

6 ratings


More shows like Handkastið

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

472 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

150 Listeners

433.is by 433.is

433.is

7 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

25 Listeners

FM957 by FM957

FM957

28 Listeners

Draumaliðið by Jói Skúli

Draumaliðið

14 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

89 Listeners

Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

Teboðið

30 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

35 Listeners

Þungavigtin by Tal

Þungavigtin

24 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

21 Listeners

Eftirmál by Tal

Eftirmál

38 Listeners

Undirmannaðar by Undirmannaðar

Undirmannaðar

6 Listeners

Gula Spjaldið by Gula Spjaldið

Gula Spjaldið

3 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

10 Listeners