Hlaðvarp Heimildarinnar

Saga Japans – 23. þáttur: Sei Shonagon


Listen Later

Ef Sei Shonagon hefði verið uppi í dag væri hún hugsanlega tískubloggari, pistlahöfundur eða hugsanlega bara fyndin á Twitter – en þessi hirðkona við hirð Ichijo keisara náði að skemmta lesendum sínum með skörpum athugasemdum, hárbeittu háði, safaríku slúðri og stundum opinberandi einlægni.
Með því að glugga í Koddabókina sem hún skrifaði í kringum aldamótin 1000 getum við komist að því hvernig það var að vera kona við hirðina í Heian og um leið uppgötvað hvað þessi tiltekna kona elskaði, hataði og elskaði að hata – því hún bjó til lista yfir þetta allt saman.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Hlaðvarp HeimildarinnarBy Heimildin

  • 4.6
  • 4.6
  • 4.6
  • 4.6
  • 4.6

4.6

18 ratings


More shows like Hlaðvarp Heimildarinnar

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

475 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

149 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

25 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

130 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

89 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

26 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

16 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

71 Listeners

Morðskúrinn by mordskurinn

Morðskúrinn

23 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

30 Listeners

Þungavigtin by Tal

Þungavigtin

24 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

19 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

14 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

28 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

11 Listeners