Hlaðvarp Heimildarinnar

Saga Japans – 32. þáttur: Eyja guðanna


Listen Later

Eftir skammvinna borgarastyrjöld, þar sem Go-Shirakawa hrekur burt her bróður síns Sutoku á flótta, telur nýi keisarinn sig hafa öll völd í hendi sér. En þau öfl sem stríðið hefur leyst úr læðingi eru ekki svo auðveldlega aftur bundin, og innan skamms brjótast aftur út átök milli stríðandi fylkinga samúræja, til að útkljá hvernig Japan skuli framvegis stýrt.
Í þessum fyrri þætti af tveimur er sagt frá pólitíkusnum og samúræjanum Taira no Kiyomori sem reis hærra heldur en nokkur úr stríðsmannastétt hafði gert áður. Meðal þess sem hann skildi eftir sig er hlið sem stendur við eyjuna Miyajima, skammt frá borginni Hiroshima, sem hann tileinkaði verndargoðum sínum; dætrum stormguðsins.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Hlaðvarp HeimildarinnarBy Heimildin

  • 4.6
  • 4.6
  • 4.6
  • 4.6
  • 4.6

4.6

18 ratings


More shows like Hlaðvarp Heimildarinnar

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

472 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

150 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

24 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

132 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

89 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

19 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

14 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

74 Listeners

Morðskúrinn by mordskurinn

Morðskúrinn

23 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

34 Listeners

Þungavigtin by Tal

Þungavigtin

24 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

21 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

16 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

21 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

10 Listeners