Hlaðvarp Heimildarinnar

Samtal við samfélagið #4: Nýlendustefna í norrænum samfélögum


Listen Later

Hugtök eins og nýlendustefna og síðnýlendustefna heyrast æ oftar í samfélagsumræðunni og hefur fræðafólk í ýmsum greinum skoðað afleiðingar slíkrar stefnu fyrir heimsmynd okkar með gagnrýnum hætti. Ein slík fræðakona er Sólveig Ásta Sigurðardóttir, doktor í bókmenntum frá Rice háskólanum í Bandaríkjunum. Þessa dagana starfar hún sem nýdoktor hjá RIKK – Rannsóknarstofnun í jafnréttisfræðum við Háskóla Íslands, en í því verkefni er afnýlenduvæðing háskólamenntunar í norrænu samfélagi skoðuð. Í doktorsverkefni sínu skoðaði Sólveig hvernig nýlendustefnan birtist í verkum norrænna höfunda á 19. og 20. öldinni í bandarískum bókmenntum. Í hlaðvarpi vikunnar ræða þær Sigrún um rannsóknir Sólveigar, um hvað nýlendustefna er og af hverju það skiptir máli fyrir samfélög, þar á meðal íslenskt samfélag, að horfast í augu við fortíðina sem og að ræða þá þróun sem hefur átt sér stað í bandarísku samfélagi síðustu ár og áratugi, þar sem annars vegar hafa verið háværar kröfur um að fjarlægja minjar sem tengjast nýlendustefnu en einnig hafa komið upp tilfelli þar sem reynt er að koma í veg fyrir að skilningur á samfélaginu veiti fleiri röddum aðgang að því að koma sjónarmiðum á framfæri en var mögulegt þegar ákveðin þekking var sköpuð.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Hlaðvarp HeimildarinnarBy Heimildin

  • 4.6
  • 4.6
  • 4.6
  • 4.6
  • 4.6

4.6

18 ratings


More shows like Hlaðvarp Heimildarinnar

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

477 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

151 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

27 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

127 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

90 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

27 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

16 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

69 Listeners

Morðskúrinn by mordskurinn

Morðskúrinn

23 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

30 Listeners

Þungavigtin by Tal

Þungavigtin

25 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

19 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

15 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

30 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

10 Listeners