Hlaðvarp Heimildarinnar

Samtal við samfélagið #5: Rangupplýsingar og fjölmiðlar


Listen Later

Gordon Neil Ramsey dósent í fjölmiðlafræði við félagsvísindadeild Háskólans á Akureyri og Sarah Oates prófessor við Maryland háskóla leggja um þessar mundir lokahönd á bók um áróður Rússa í vestrænum fjölmiðlum en útgefandi bókarinnar er Oxford University Press. Gordon spjallaði við Guðmund Oddsson dósent í félagsfræði við Háskólann á Akureyri um náms- og starfsferil sinn, rannsóknaráherslur og nýju bókina. Gordon rannsakar einkum pólitísk boðskipti og rangupplýsingar einnig hnignum staðarmiðlunar í vestrænum lýðræðissamfélögum. Viðtalið fór um víðan völl en hverfðist um áskoranir hefðbundinnar blaðamennsku í fjölmiðlaumhverfi sem er sífellt berskjaldaðra fyrir rangupplýsingum (e. disinformation) sem vísa til þess þegar röngum eða misvísandi upplýsingum er deilt af ásetningi og til þess að valda skaða. Áður en hann fékk akademíska stöðu við Háskólann á Akureyri, kenndi Gordon við breska háskóla og vann við breskar hugveitur við rannsóknir á fjölmiðlalöggjöf. Þá hjálpaði hann einnig að stofnsetja the Centre for the Study of Media, Communication and Power við King’s College London.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Hlaðvarp HeimildarinnarBy Heimildin

  • 4.6
  • 4.6
  • 4.6
  • 4.6
  • 4.6

4.6

18 ratings


More shows like Hlaðvarp Heimildarinnar

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

477 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

151 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

27 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

127 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

90 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

27 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

16 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

69 Listeners

Morðskúrinn by mordskurinn

Morðskúrinn

23 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

30 Listeners

Þungavigtin by Tal

Þungavigtin

25 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

19 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

15 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

30 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

10 Listeners