Hlaðvarp Heimildarinnar

Samtal við samfélagið #7: Menntun og ójöfnuður


Listen Later

Samtal við samfélagið, hlaðvarp félagsfræðinnar, snýr aftur eftir langt hlé. Við kynnum David Reimer, prófessor í félagsfræði og menntavísindum, en hann er gengin til liðs við hlaðvarpið. Í þessum þætti spjallar hann við Michelle Jackson, dósent í félagsfræði við Stanford háskólann í Bandaríkjunum. Hún er í ráðgjafanefnd stórs evrópsks rannsóknarverkefnis sem David leiðir og var í heimsókn hér á landi í september síðastliðnum, en þá var viðtalið tekið. Í rannóknum sínum beinir Michelle sjónum að menntun og ójöfnuði. Þau David og Michelle fara yfir víðan völl í samtali sínu, þar sem þau ræða meðal annars um nýja bók hennar sem skoðar breytingar í verkaskiptingu síðastliðin 150 ár með áherslu á kennaragreinar, en koma líka inn á stjórnmálaástandið í Bandaríkjunum í aðdraganda forsetakosninganna í nóvember.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Hlaðvarp HeimildarinnarBy Heimildin

  • 4.6
  • 4.6
  • 4.6
  • 4.6
  • 4.6

4.6

18 ratings


More shows like Hlaðvarp Heimildarinnar

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

477 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

151 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

27 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

127 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

90 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

27 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

16 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

69 Listeners

Morðskúrinn by mordskurinn

Morðskúrinn

23 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

30 Listeners

Þungavigtin by Tal

Þungavigtin

25 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

19 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

15 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

30 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

10 Listeners