Hlaðvarp Heimildarinnar

Samtal við samfélagið #8: Ópera eða þungarokk? - Áhrif smekks á viðhorf annarra til okkar


Listen Later

Hefur smekkur okkar áhrif á hvernig aðrir meta okkur? Mads Meier Jæger, prófessor við Kaupmannahafnarskóla, svaraði þeirri spurningu á fyrirlestri sem hann flutti nýlega á vegum félagsfræðinnar og hann ræddi rannsóknir sínar í spjalli við Sigrúnu í kjölfarið. Því hefur oft verið haldið fram að meiri virðing sé tengd smekk sem telst til hámenningar (t.d. að hlusta á óperur eða kunna að meta ostrur) en lægri virðing smekk sem er talinn endurspegla lágmenningu (t.d. að hlusta á þungarokk eða vilja bara ostborgara). Á svipaðan hátt er fólk sem blandar saman há- og lágmenningu oft metið hærra en þau sem hafa einungis áhuga á öðru hvoru forminu. Með megindlegum og eigindlegum aðferðum sýnir Mads fram á að bæði sjónarhornin skipta máli fyrir hvernig fólk er metið í dönsku samfélagi. Danir álíta til dæmis að þau sem þekkja og kunna að meta hluti sem tengjast hámenningu færari á efnahagssviðinu og fólk ber meiri virðingu fyrir slíkum einstaklingum en þau sem að geta blandað saman há-og lágmenningu eru talin áhugaverðari og álitin hafa hærri félagslega stöðu. Þau Sigrún ræða um af hverju og hvernig slíkar skilgreiningar hafa áhuga á möguleika okkar og tækifæri í samfélaginu. Þau setja niðurstöðurnar einnig í samhengi við stefnumótun, en rannsóknir Mads hafa meðal annars verið notaðar til að móta menntastefnu í Danmörku.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Hlaðvarp HeimildarinnarBy Heimildin

  • 4.6
  • 4.6
  • 4.6
  • 4.6
  • 4.6

4.6

18 ratings


More shows like Hlaðvarp Heimildarinnar

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

479 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

151 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

27 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

128 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

90 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

27 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

15 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

70 Listeners

Morðskúrinn by mordskurinn

Morðskúrinn

23 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

30 Listeners

Þungavigtin by Tal

Þungavigtin

25 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

19 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

15 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

31 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

10 Listeners