Hlaðvarp Heimildarinnar

Samtal við samfélagið – Af hverju treysta Íslendingar ekki Alþingi?


Listen Later

Í hlaðvarpi vikunnar fær Sigrún til sín Sjöfn Vilhelmsdóttur en hún varði nýlega doktorsritgerð sína í stjórnmálafræði. Ritgerðin ber heitið Pólitískt traust á Íslandi: Helstu áhrifaþættir og þróun frá 1983-2018.
Þar skoðar Sjöfn þróun á pólitísku trausti hér á landi yfir tíma en ber traust hérlendis einnig saman við traust almennings í Evrópu. Sjöfn hefur verið forstöðumaður Stofnunar stjórnsýslufræða og stjórnmála síðan 2015 en mun á árinu flytja sig um set og hefja störf sem forstöðumaður Landgræðsluskólans.
Þær Sigrún ræða almennt um pólitískt traust hér á landi, hvernig það minnkaði gífurlega í kjölfar Hrunsins og ástæður þess að erfitt hefur verið að byggja það upp að nýju, þrátt fyrir að Ísland hafi komið betur út úr efnahagskreppunni heldur en svörtustu og jafnvel bjartari spár bjuggust við.
Að auki ræða þær hvernig þættir eins og tengsl við stjórnmálaflokka eða Ríkisstjórnina, upplifun á spillingu og ýmsir aðrir félagslegir þættir hafa áhrif á hvort fólk treysti Alþingi og stjórnmálunum almennt.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Hlaðvarp HeimildarinnarBy Heimildin

  • 4.6
  • 4.6
  • 4.6
  • 4.6
  • 4.6

4.6

18 ratings


More shows like Hlaðvarp Heimildarinnar

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

475 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

149 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

25 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

130 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

89 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

27 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

15 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

70 Listeners

Morðskúrinn by mordskurinn

Morðskúrinn

23 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

30 Listeners

Þungavigtin by Tal

Þungavigtin

25 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

19 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

15 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

28 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

11 Listeners