Hlaðvarp Heimildarinnar

Samtal við samfélagið – Afreksvæðing barnaíþrótta


Listen Later

Nýlega var myndin Hækkum rána sýnd á Sjónvarpi Símans og vakti hún blendin viðbrögð, annars vegar var aðferðum þjálfarans hampað sem valdeflingu stúlkna en hins vegar var rætt um aðferðirnar sem of harðar og gamaldags. Viðar Halldórsson, prófessor í félagsfræði, blandaði sér í umræðuna með greinaskrifum á Kjarnanum, þar sem hann lýsti þessum aðferðum sem afreksvæðingu barnaíþrótta sem er í andstöðu við hvernig við þjálfum börn og ungmenni í dag, og reyndar í auknu mæli fullorðna í afreksíþróttum.
Hann kom í hlaðvarpið til Sigrúnar og ræddi um þessi mál, ásamt því að fara yfir hvernig skipulagning íþróttastarfs á Íslandi, sem hefur fallið undir hugmyndafræðina „Íþróttir fyrir alla“ hefur átt þátt í að þeim glæsilega árangri sem karla og kvennalið okkar í mörgum hópíþróttum hafa náð og hefur aðferðafræðin reyndar vakið svo mikla athygli að bæði erlendi úrvalslið og fjölmiðlar hafa komið gagngert til Íslands til að læra um þetta íslenska undur.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Hlaðvarp HeimildarinnarBy Heimildin

  • 4.6
  • 4.6
  • 4.6
  • 4.6
  • 4.6

4.6

18 ratings


More shows like Hlaðvarp Heimildarinnar

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

471 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

149 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

24 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

131 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

89 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

18 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

14 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

74 Listeners

Morðskúrinn by mordskurinn

Morðskúrinn

23 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

32 Listeners

Þungavigtin by Tal

Þungavigtin

23 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

14 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

22 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

10 Listeners