Hlaðvarp Heimildarinnar

Samtal við samfélagið – Áhrif fangelsisvistar á heilsu


Listen Later

Gestur Sigrúnar þessa vikuna er Valerio Bacak en hann er lektor í afbrotafræði við Rutgers háskólann í Bandaríkjunum. Sigrún hitti á Valerio í Hamburg en hann dvelur þessa önnina við rannsóknir í Berlín. Rannsóknir hans eru á sviðum afbrotafræði og heilsufélagsfræði og hefur hann sérstaklega skoðað áhrif fangelsisvistar á heilsu, sem og hvort að það að vera stoppaður af lögreglunni hafi áhrif á heilsu Evrópubúa. Hann segir Sigrúnu frá rannsóknum sínum og ræðir um að alast upp í Króatíu á tíunda áratug síðustu aldar og að halda þaðan í framhaldsnám fyrst í Bretlandi og svo í Bandaríkjunum.
The relationship between imprisonment and health
This week’s podcast features Valerio Bacak, assistant professor of criminal justice at Rutgers University in the U.S. Sigrun met up with Valerio in Hamburg where he is currently staying on a sabbatical. His research are at the intersection of criminology and medical sociology. He has particularly looked at the impact of imprisonment on health, as well as whether police contact impacts the health of Europeans. He discusses his research with Sigrun as well as growing up in Croatia in the 90s and leaving there to pursue graduate studies in the U.K. and the U.S.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Hlaðvarp HeimildarinnarBy Heimildin

  • 4.6
  • 4.6
  • 4.6
  • 4.6
  • 4.6

4.6

18 ratings


More shows like Hlaðvarp Heimildarinnar

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

472 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

150 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

24 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

132 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

89 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

19 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

14 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

74 Listeners

Morðskúrinn by mordskurinn

Morðskúrinn

23 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

33 Listeners

Þungavigtin by Tal

Þungavigtin

24 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

21 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

14 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

21 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

10 Listeners