Hlaðvarp Heimildarinnar

Samtal við Samfélagið – Argentína og Íslendingar í Háskóla Íslands


Listen Later

Í dag fáum við góðan gest frá Argentínu í samtal við okkur. Prófessor Enrique del Acebo Ibanez segir
frá þróttmiklu samstarfi milli háskóla í Argentínu og Háskóla Íslands sem staðið hefur yfir frá
aldamótum. Enrique er mikill Íslandsvinur og margsinnis heimsótt okkur til skemmri og lengri dvalar.
Enrique segir hér í einkar fróðlegu samtali við Helga Gunnlaugsson frá samstarfinu sem er afar
fjölbreytt. Kennara- og nemendaskipti, ráðstefnur, útgáfumál, kvikmyndahátíðir, tónleikar og
myndlistasýningar. Sömuleiðis segir Enrique frá sjálfum sér og hvað einna helst einkennir Ísland og
Íslendinga í samanburði við Argentínu.
Today we invite a guest from Argentina to our radio podcast. Professor Enrique del Acebo discusses
the ongoing cooperation between universities in Argentina and universities in Iceland. This
relationship includes student-teacher exchange, conferences, working group meetings, publications,
film festivals and art shows. In a conversation with Helgi Gunnlaugsson Professor of Sociology at the
University of Iceland, Enrique informs us about these activities and also what characterizes Iceland
and Icelanders in comparison to Argentina and Argentinians.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Hlaðvarp HeimildarinnarBy Heimildin

  • 4.6
  • 4.6
  • 4.6
  • 4.6
  • 4.6

4.6

18 ratings


More shows like Hlaðvarp Heimildarinnar

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

472 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

150 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

24 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

132 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

89 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

19 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

14 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

74 Listeners

Morðskúrinn by mordskurinn

Morðskúrinn

23 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

33 Listeners

Þungavigtin by Tal

Þungavigtin

24 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

21 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

14 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

21 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

10 Listeners