Hlaðvarp Heimildarinnar

Samtal við samfélagið – Bandaríkin sem stórveldi: Nýlendu-og síðnýlendustefna


Listen Later

Gestur þáttarins að þessu sinni er Julian Go, prófessor í félagsfræði við háskólann í Chicago í Bandaríkjum en Julian var hér á landi í ágúst síðastliðnum sem einn lykilfyrirlesari á ráðstefnu Norræna félagsfræðingafélagsins. Í erindi sínu fjallaði hann um hvernig kenningar í félagsvísindum mótuðust af hugmyndum þeirra sem fengu að hafa rödd í samfélaginu og vísar þá fyrst og fremst til hvítra, vestrænna karlmanna. Hann sýnir fram á að aðrar raddir voru þaggaðar, svo sem raddir kvenna og þeirra sem tilheyrðu minnihlutahópum. Í rannsóknum sínum hefur Julian lagt áherslu á nýlendu- og síðnýlendustefnu þar sem hann hefur lagt áherslu á uppgang og afleiðingar stórveldisstefnu Bandaríkjanna. Julian er höfundur þriggja bóka og mun sú nýjasta koma út á næstunni en hún ber titilinn Policing Empires: Race, Imperialism and Militarization in the US and Great Britain, 1829-present. Í þessu fyrsta hlaðvarpi vetrarins ræða þau Sigrún og Julian um feril hans og rannsóknir.
The US as an Empire: Colonialism and Post-colonialism
Today´s podcast features Julian Go, professor of Sociology at the University of Chicago. Julian visited Iceland last August as one of the keynote speakers of the Nordic Sociological Association. His keynotes focused on how social science theories have been shaped by the ideas of those who had the power to speak in given societies, which often happened to be white, Western men. He shows how other voices were silenced, such as the voices of women and minorities. Julian has focused on colonialism and post-colonialism in his research and has for example studied the U.S. as an empire. Julian has authored three books and the newest one, Policing Empires: Race, Imperialism and Militarization in the US and Great Britain, 1829-present is forthcoming with Oxford University Press. In this first podcast of this winter, Sigrun and Julian discuss his career in sociology and the key insights from his research.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Hlaðvarp HeimildarinnarBy Heimildin

  • 4.6
  • 4.6
  • 4.6
  • 4.6
  • 4.6

4.6

18 ratings


More shows like Hlaðvarp Heimildarinnar

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

477 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

150 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

27 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

129 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

90 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

27 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

16 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

70 Listeners

Morðskúrinn by mordskurinn

Morðskúrinn

23 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

30 Listeners

Þungavigtin by Tal

Þungavigtin

25 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

19 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

15 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

29 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

10 Listeners