Hlaðvarp Heimildarinnar

Samtal við samfélagið – Er traust lykilinn að breyttri hegðun í umhverfismálum?


Listen Later

Umhverfismál og loftlagsbreytingar hafa verið eitt af brýnustu málefnum heimsins undanfarin ár og þó að við lítum stundum á heimili þeirra innan raun- og náttúruvísinda, þá skiptir sjónarhorn félagsvísindanna ekki síður máli til að skilja áhrif þeirra á líf einstaklinga og hópa, sem og áhrif okkar á umhverfið. Til að ræða þetta spjallaði Sigrún við Malcolm Fairbrother en hann er prófessor í félagsfræði við Háskólann í Umea í Svíþjóð og gegnir að hluta til sömu stöðu við Háskólann í Graz í Austurríki.
Malcolm hefur skrifað á sviðum umhverfis- og stjórnmálafélagsfræði og þá sérstaklega hefur hann velt fyrir sér hvaða áhrif traust hefur á það hvað fólk er tilbúið að leggja á sig í umhverfismálum. Þau Sigrún ræða rannsóknir hans sem tengjast alþjóðavæðingu, trausti og umhverfismálum og fara einnig lauslega yfir hvers vegna COVID-19 er félagsfræðilega áhugavert og upplifun hans á leið Svía varðandi heimsfaraldurinn.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Hlaðvarp HeimildarinnarBy Heimildin

  • 4.6
  • 4.6
  • 4.6
  • 4.6
  • 4.6

4.6

18 ratings


More shows like Hlaðvarp Heimildarinnar

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

476 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

149 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

25 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

130 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

89 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

27 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

16 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

70 Listeners

Morðskúrinn by mordskurinn

Morðskúrinn

23 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

31 Listeners

Þungavigtin by Tal

Þungavigtin

24 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

19 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

14 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

28 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

11 Listeners